Íslenzkt lambakjet

þriðjudagur, desember 13, 2005

Tvær góðar að hlusta á með jólaprófalærdóminum



Metallica - Kill 'em all
Fyrsta Metallicu albúmið. Gaurarnir rétt um tvítugt og Hetfield skrækur sem 12 ára stelpa. Algjör snilld. Krafmikil og góð til hlustunar þegar erfiðu og leiðinlegu kaflarnir í námsefninu eru til aflestrar.

Keane- Hopes and fears
Píanópopp í mellow kantinum. Virkilega þægileg hlustun. Maður fattar allt í einu að diskurinn er búinn að fara þrjá hringi og maður er búin að lesa aaaaaallan 100 bls. kaflann og glósa líka. Bara snilld. Þetta er plata sem hægt er að hlusta á aftur og aftur og aftur og aftur og fær aldrei leið.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 00:27
::
---------------oOo---------------