Íslenzkt lambakjet

laugardagur, desember 03, 2005

Hver á rauða skóinn?


Verðlaunin eru ekki sloj, ónei. Klapp á bakið og hrós fyrir að vera gáfaðasta heiðurskindin. Hver vill ekki slík verðlaun. Ef rétta svarið verður ekki komið annað kvöld þá gef ég upp rétta svarið

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 00:29
::
---------------oOo---------------