Íslenzkt lambakjet

laugardagur, desember 03, 2005

Öss hvað þetta tók fljótt af



Já, Pallas Aþena kom bara með svarið í fyrsta commenti. Klárlega skarpasta heiðurskindin í dag. *klapp á bak* . Það var Páfinn, vinur okkar allra, sem á þessa Dóróteurauðu skó. Fannst þessi mynd svo fyndin þegar ég sá hana fyrst (já er með svoldið ömurlegan húmor). Mér fannst þessir skærrauðu skór svo innilega engan veginn passa við múnderinguna á kallinum.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 20:10
::
---------------oOo---------------