Íslenzkt lambakjet

laugardagur, desember 10, 2005

Það er eitthvað mikið að í eyrunum á mér

Var að horfa á sjónvarpsauglýsingu áðan um einhvern barnatölvuleik með lærdómsívafi. "Komdu og lærðu með Bangsímon" var sagt hvellri röddu. Snillingurinn ég heyrði þetta sem: "Komdu og lærðu með Downs syndrome"!!!

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 00:23
::
---------------oOo---------------