laugardagur, desember 10, 2005
Það er eitthvað mikið að í eyrunum á mérVar að horfa á sjónvarpsauglýsingu áðan um einhvern barnatölvuleik með lærdómsívafi. "Komdu og lærðu með Bangsímon" var sagt hvellri röddu. Snillingurinn ég heyrði þetta sem: "Komdu og lærðu með Downs syndrome"!!!
::