Íslenzkt lambakjet

mánudagur, desember 05, 2005

Skoh mína!

Mín var að vinna 100 blaða prentkvóta fyrir að taka þátt í kennslukönnun. Ég sem vinn aldrei neitt. Spurning um að nýta góðu lukkuna og splæsa í eina happaþrennu eða lottómiða.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 19:09
::
---------------oOo---------------