Íslenzkt lambakjet

föstudagur, desember 16, 2005

Þetta er búið að vera furðulegur sólarhringur

Svo vægt sé til orða tekið. Öll Metallica hlustunin mín náði ekki að vinna upp vinnutap annarinnar sem orsakaðist að öllu leyti af leti og aumingjaskap af minni hálfu. Ég geri ekki ráð fyrir því að hafa náð þessu prófi. Sofnaði ekki fyrr en hálf sjö í morgun, prófið var btw klukkan níu. Þriggja tíma próf. Kláraði það á 36 mínútum nákvæmlega. Fokkedí fokk!. En já... ég veit allaveganna hvað ég verð að gera næsta sumar......

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 11:09
::
---------------oOo---------------