Íslenzkt lambakjet

miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Smá gotterí fyrir okkur stelpurnar


Enda engin vanþörf á. Skammdegið er að ná hæstu hæðum og jólaprófin nálgast með óþægilega miklum hraða. Síðan er Hasselhoff bara flottastur í heimi (well.. skv könnunum á miðaldra þýskum húsmæðrum anyways... og ekki ber að draga þeirra smekk í efa)

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 12:37
::
---------------oOo---------------