Íslenzkt lambakjet

miðvikudagur, mars 29, 2006

Flottasta bardagaatriði kvikmyndasögunnar

Þvílík gæði, þvílík snerpa. Ég lofa ykkur að þið verðið dolfallin. Hvenær fáum við að sjá svona eðalkvikmyndagerð koma frá íslenskum leikstjórum? Maður spyr sig hvort Kvikmyndasjóður noti peninginn í að splæsa pizzum á crewið.


Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 23:46
::
---------------oOo---------------