miðvikudagur, mars 29, 2006
3000-asti heimsækjarinn... fær Oral B tannbursta í verðlaun frá mér. Og eins og glöggir lesendur vita þá er Oral B tannbursti ekki bara tannbursti, heldur líka happdrættismiði þar sem verðlaunin eru deit með Fabíó.
Get ómögulega komið mér af stað í lestrinum. Ligg bara uppí rúmi að hlusta á Dixie Chicks (já já, ég veit að þetta mun alvarlega skaða underground credið mitt).
Get ómögulega komið mér af stað í lestrinum. Ligg bara uppí rúmi að hlusta á Dixie Chicks (já já, ég veit að þetta mun alvarlega skaða underground credið mitt).
::