Íslenzkt lambakjet

sunnudagur, mars 19, 2006

Hvað er það sem kemur manni í gott skap

Það er ekki Hemmi Gunn svo mikið get ég sagt. Nú er Motörhead í spilaranum á fullu blasti en það er einmitt mjög dópamínframleiðandi hljómsveit. Væri alveg meira en lítið til að skreppa á kaffihús og fá mér kakó með rjóma og jafnvel eitthvað gott að snæða. Hmmmm..... what to do, what to do.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 15:47
::
---------------oOo---------------