þriðjudagur, mars 28, 2006
Akkúrat það sem við allar erum búnar að bíða eftir. Stefnumót með Fabio. Konung hjartaknúsaranna. Og maður þarf einungis að taka þátt í einhverjum tannburstaleik til að eiga möguleika á því. Eru sumir nú ekki farnir að selja sig óvenju ódýrt ha?
::