Íslenzkt lambakjet

þriðjudagur, mars 28, 2006

Prófið fór ekki eins illa eins og mig grunaði

Reyndar fór það bara alls ekkert illa. Það var alveg ljóst að kennararnir voru á fyrrnefnt óskuðu kókaíntrippi við tilbúning þessa prófs.

Ætla að fagna í kveld. Gera eitthvað spes. Eitthvað sem ég hef ekki getað leyft mér í langan tíma sökum tímaleysis. Hmm... vídjógláp vs. bíó. Hvað finnst ykkur?

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 13:42
::
---------------oOo---------------