föstudagur, mars 31, 2006
Ert þú svona týpa...... sem nennir ekki að horfa á ógisslega langar bíómyndir en langar samt að geta tekið þátt í umræðum um téðar bíómyndir? Já ég er svona líka. Ekki séns að ég nenni að horfa á þriggja tíma kvikmyndaverk til að geta fittað í umræðurnar. Þess vegna fer ég á
Þessa síðu
til að redda mér kvikymyndaþekkingu. Hérna eru 30 sekúndna úrdrættir úr öllum helstu kvikmyndunum. Og þar að auki eru þau öll leikin af kanínum.
Þessa síðu
til að redda mér kvikymyndaþekkingu. Hérna eru 30 sekúndna úrdrættir úr öllum helstu kvikmyndunum. Og þar að auki eru þau öll leikin af kanínum.
::