Íslenzkt lambakjet

miðvikudagur, mars 15, 2006

Finnst það svo óheyrilega "skemmtilegt"

... þegar kennarar taka upp á því að búa til ný orð yfir eitthvað sem annars ágæt orð eru til fyrir. Þetta er ekkert smá ruglandi.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 09:53
::
---------------oOo---------------