Íslenzkt lambakjet

mánudagur, júlí 17, 2006

59

Læra, hræra, skæra

Nú er komið að því. Upplestur par ógeðslegus. Það hefur verið sagt stundum að maður eigi að sofa á námsbókinni því þá síast allar upplýsingarnar úr bókinni inní heilann á meðan maður sefur. Ó, hvað ég vildi að þetta væri satt.

Þetta eru tvö stór próf sem ég fer í og hvort prófið er í raun tvær námsgreinar. Þannig að þetta eru fjórar námsgreinar að læra. Jibbí kóla! Alltaf gaman að eyða sumrinu í eitthvað svona.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 10:27
::
---------------oOo---------------