mánudagur, júlí 10, 2006
65HM er búið. Sem betur fer. Er með ofnæmi fyrir fótbolta. Horfði samt á úrslitaleikinn, sem er eini leikurinn á fjögurra ára fresti sem ég horfi á, í bólusetningarlegum tilgangi eingöngu.
Synd að sjá Zidane missa svona skapið. Ég held að hann muni naga á sér handabökin það sem eftir er út af þessu. Hinn gaurinn er víst ekkert voðalega íþróttamannslegur í hegðun heldur skv. því sem mér er sagt.
En anyhú... smá "sköllum ítalann" leikur handa okkur:
http://widelec.org/zidane.html
::