Íslenzkt lambakjet

sunnudagur, júlí 09, 2006

66

Ennþá veik. Raddlaus. Beinverkir. Eyrnasýking. Hausverkur. Hitavella. Hósti. Kvef. Blóðnasir af of miklu snýti. Sárt að anda. HEY! Mér er í það minnsta ekki illt í................... neibb, túrverkir líka.

Ojbarastastastaaaaa.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 22:44
::
---------------oOo---------------