Íslenzkt lambakjet

föstudagur, mars 10, 2006

Ví-hí-hí-hítamín

Þau eru skemmtileg. Var að reikna út hvaða næringargildi eru í því sem ég legg mér til munns dagsdaglega. Ef maður er í raun það sem maður borðar þá er ég gangandi smjördolla.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 17:40
::
---------------oOo---------------