Íslenzkt lambakjet

miðvikudagur, mars 08, 2006

s00per

Ég er að upplifa mig sem fábjána þessa dagana. Mér finnst endilega (ég veit að þetta er engu að síður ekki satt) eins og fólk sé að forðast mig. Það er einhver furðuleg paranoja í gangi. Er mikið að pæla hvort þetta tengist Vítamín-S skorti (vítamín-S = súkkulaði). Hey! better safe than sorry.. .. *smjatt*

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 15:08
::
---------------oOo---------------