Íslenzkt lambakjet

fimmtudagur, mars 02, 2006

Fyrsti vinnudagurinn

.. í nýju vinnunni gekk vonum framar. Bjóst við að vera meirihlutann af tímanum í yfirliði eða faðmandi dolluna. Kom svo í ljós að þrátt fyrir eilítil tímabundin ónot þá var ég bara mjög hress allan tímann. Lærði margt og mikið og fékk þau forréttindi að snakka við sérfræðinga um viðfangsefnið og námsefnið. Held að þessi vinna muni gefa mér mjög mikið þegar litið er til námsins sem og bara almenna reynslu. Mjög sátt.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 19:25
::
---------------oOo---------------