fimmtudagur, mars 09, 2006
Það er ekki fyndiðHvað ég hlustaði ógeðslega mikið á þessa plötu þegar ég var krakki. Út af einhverjum ástæðum þá hefur þessi plata horfið úr safninu. Sem er bömmer, þvi mér datt allt í einu í hug að taka nostalgíukast og hlusta á Minipops.
::