Íslenzkt lambakjet

mánudagur, mars 13, 2006

Fór í dag

.. að sækja um vegabréf þar eð hið gamla er fyrir löngu síðan útrunnið. Þurfti í tilefni þess að framkvæma hinn sívinsæla eiturhressa atburð, að fara í passamyndatöku. Réttnefni fyrir téð fyrirbæri er (og ætti að vera): "Take away mugshots".... ég meina, rétt upp hönd sem hefur fengið góða mynd af sér úr svona passamyndakassa?


nei ... hélt nebbla ekki.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 20:07
::
---------------oOo---------------