Íslenzkt lambakjet

sunnudagur, júlí 02, 2006

70

Ég tók eftir merkingunni "Geymið þar sem börn hvorki sjá né ná til" á einum lyfjapakkanum mínum.

Ég spyr því, hvaða máli skiptir það hvort börn sjái lyfjapakkana? Veldur það barni sálrænum skaða að það skuli glitta í getnaðavarnapillupakkann minn í efstu hillunni?

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 10:10
::
---------------oOo---------------