Íslenzkt lambakjet

miðvikudagur, desember 28, 2005

Ég opnaði ómerkta pakkann í ár

Því miður. Ógeðslegasta gubbupest norðan suðurpóls (eða svona því sem næst). Var svona innilega að vona að ég slyppi við þetta. Ekki koma of nálægt tölvuskjánum, ég gæti smitað þig...

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 18:40
::
---------------oOo---------------