Íslenzkt lambakjet

sunnudagur, febrúar 26, 2006

...



Ég myndi líta svoooo vel út í þessum skóm. Fást í Gap. Er ekki Gap ennþá til á Íslandi? Ef svo er, þá hvar?

(þið verðið bara elsku lesgæsirnar mínar og heiðurskindur að fyrirgefa þessa ódrepanlegu skóáráttu mína. Ég er ekkert á leiðinni að leita mér hjálpar við henni. A girl has to have some hobbies.....)

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 00:50
::
---------------oOo---------------