Íslenzkt lambakjet

laugardagur, febrúar 11, 2006

Sorg!!! Ó vei mér..

Ég var að komast að því að MetallicuSvartaAlbúmið mitt er rispað beyond björgunar. Þetta er ein af uppáhaldsdiskunum mínum og hefur yljað mér um heiladingulinn í marga marga hlustitíma. Tími samt ekki að kaupa mér annan.... er ekki einhver þarna úti sem er til í að leyfa mér að rippa hjá sér?

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 19:37
::
---------------oOo---------------