Íslenzkt lambakjet

fimmtudagur, desember 14, 2006

30

Á meðan ég sit hérna í sófanum og er að bíða eftir að Der Untergang byrji á Stöð 2 Bíó, er verið að spila Adagio for Strings eftir Samuel Barber. Áhrifamikið já.

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 22:00
::
---------------oOo---------------