miðvikudagur, maí 31, 2006
76Síðasta prófið í bili er búið. Sumarvinnan hefst af fullum krafti á morgun. Americas next top model er í sjónvarpinu og ég er búin að finna nennuna mína aftur. Lífið er bara alveg ágætt. Kosningarnar eru búnar þannig að maður fær bjútífúll frí frá þeim .... þar til næst. Það verður þó ekkert ferðast eða skemmt sér í sumar. Bara vinna vinna vinna og síðan byrjar prófadruslan aftur í ágúst.
Hef ekkert fylgst með fréttum í 3 vikur núna og veit því ekkert hvað er að gerast fyrir utan litlu fallegu búbbluna mína. Fréttir fólk!!! plís tell mí wots happeníng. Britney ólétt!?!?!?!?!
::