Íslenzkt lambakjet

föstudagur, janúar 27, 2006

Kiðhildur

er formlega orðinn gítareigandi. Keypti mér ógó flottan gítar sem verðlaun fyrir að hafa náð af mér 15 kg. Vandamálið er að ég kann ekki baun að spila á hann. Það er bara challenge-ið fyrir árið í ár. Stefni að því að geta spilað einfalt lag fyrir jól

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 16:43
::
---------------oOo---------------