Íslenzkt lambakjet

miðvikudagur, desember 20, 2006

27

Það eru svo margar erfiðar ákvarðanir sem þarf að taka núna. Á ég að eyða 35þús kalli í nýjan gemsa sem ég hef engin sérstök not fyrir en langar rosalega í, eða á ég að eyða 35þús kalli í kassagítar sem ég hef ekki pláss fyrir en langar rosalega í?

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 22:39
::
---------------oOo---------------