Íslenzkt lambakjet

laugardagur, desember 30, 2006

24

Mér finnst ógeðslega gaman að mála. Ég er aftur á móti gjörsamlega sneydd öllum kreatívum hæfileikum sem og myndlistarhæfileikum. Þess vegna er paint by numbers alveg brilliant úrlausn á mínum vanda.

Paint by numbers rokkar!

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 01:09
::
---------------oOo---------------