Íslenzkt lambakjet

þriðjudagur, maí 16, 2006

80

Frumsamið ljóð eftir mig:

Ó fagra einbeitingalíffæri

Ó þú fagra færi lífs
er við einbeitingu er kennt
af hverju hefuru gefist upp á mér?
Hef ég böggað þig svona mikið?
Læra, hræra
Skæra, færa
Ef þú drullast ekki til að fara að
virka bráðum þá afneita ég þér



Kiðhildur Ó. Kynd

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 15:01
::
---------------oOo---------------