Íslenzkt lambakjet

þriðjudagur, september 19, 2006

39

Datt í hug þetta frábæra nafn fyrir nýju hljómsveitina mína sem mun spila melódískan black metal að hætti Finna. Bloody Sputum.

Eins og staðan er í dag þá vantar mig trommara, tvö stykki gítarleikara, hljómborðsleikara, söngvara (eða gruntara réttara sagt) og þar sem ég sjálf sökka á bassa, bassaleikara. Veit ekki alveg hvar ég fitta inní þetta band skoh, en þetta verður samt bandið mitt. Ætla að verða ógisslega rík og fræg, túra um Skandinavíu og fá fullt af síðhærðum sænskum karlgrúppíum....

Frussað af Kiðhildi Ó. Kynd, klökkan 08:58
::
---------------oOo---------------